Ristaðar svínakótilettur

mynd með uppskrift
Hráefni
» 800 g svínakótilettur
» 100 ml maltöl
» 50 ml sæt sojasósa
» 1 kjarnhreinsaður eldpipar (chili)
» safi og börkur af ½ lime
» 400g kartöflur
» eftir þörfum meðlæti

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g svínakótilettur 100 ml maltöl 50 ml sæt sojasósa 1 kjarnhreinsaður eldpipar (chili) safi og börkur af ½ lime

Aðferð

Blandið saman malti, sojasósu, eldpipar og lime og hellið
yfir kótiletturnar.
Steikið á pönnu eða grillið þar til kótiletturnar eru eldaðar
í gegn, 2-3 mín. á hvorri hlið (steikingartími fer eftir þykkt
sneiðanna), kryddið til með salti og pipar eftir smekk.
Snilld að setja sesamolíu út í kryddlöginn.
(uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu ný bók)

Pönnukökur fylltar með afgangskjöti

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 egg afgangs lambakjöt (eða annað kjöt) góð sósa sem hentar kjötinu, t.d. salsa, sýrður rjómi eða pítusósa grænmeti, t.d. kál, tómatar og/eða steiktir sveppir Í eldhúsinu: 1 bolli hveiti ½ bolli vatn ½ bolli mjólk 2 msk kalt smjör 1 tsk salt Meira »

INDVERSKT BRAUÐ með salati

23.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki) 1 tsk matar sóti 7-8 dl hveiti 300 ml vatn 1 msk olía 1 tsk salt Salat og sýrður rjómi Meira »

KARTÖFLU RÖSTI MEÐ REYKTUR LAX

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 4 meðalstórar kartöflur 50ml olía 50ml sýrður rjómi 4 sneiðar reyktur lax salat   Meira »

Heilhveitipönnukökur með hangikjötskurli

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 100 g heilhveiti 2 egg 400 g rjómaostur 2 búnt graslaukur 400 g fitulítið hangikjöt Í eldhúsinu: 500 ml mjólk 25 g bráðið smjör Meira »

OFNBAKAÐUR SALTFISKUR MEÐ HVÍTLAUK

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g salfiskur útvatnaður 6-10 hvítlauksgeirar (skornir í sneiðar) 1/4 blaðlaukur skorin í ræmur 250 g sveppir (skornir í sneiðar) Meira »

SVEPPASÚPA

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g sveppir 1 peli rjómi 100 g smjör 1 l vatn smá hveiti   Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »

Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 300 gr íslenskt bankabygg 10 stk sveppir ½ laukur 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 rófa 6 gulrætur Í eldhúsinu Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf Bygg sett í pott Meira »