Að grafa lax

mynd með uppskrift
Hráefni
» 1 flak Lax
» EINIBERJA GRAFIN LAX hráefni
» Einiber eftir smekk
» Grænn pipar eftir smekk
» GRAFLAX hráefni
» 4 msk. salt
» 3 msk. dill brúnt
» 2 msk. sykur
» 2 msk. dill grænt
» ristað brauð og sósa að eigin vali

Fyrir 4

Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt

Aðferð

EINIBERJA GRAFIN LAX

Maukið einiberin og piparinn í matvinnsluvél eða í morteli
þekjið laxinn og setið salt og sykurblöndun yfir (1 hl. sykur- 1 hl. salt) og látið marinerast í 24-48 klst.
Borið Fram með kaldri sósu og ristuðu brauði

GRAFLAX
Laxinn er tekinn og beinhreinsaður, skolaður og þerraður.
Kryddið er stráð jafnt yfir laxinn og geymt í kæli í minnst 24 tíma.
Laxinn má síðan frysta. Hægt er að bæta í grunnin fennel fræum og pipar ef fólk vill.

GRÆNMETISSÚPA

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 225 g kál eða grænmeti (notum það sem til er í ísskápnum) 100 g tómatar 50 g litlar pastamakarónur eða brotið spagettí Meira »

Heilhveitipönnukökur með hangikjötskurli

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 100 g heilhveiti 2 egg 400 g rjómaostur 2 búnt graslaukur 400 g fitulítið hangikjöt Í eldhúsinu: 500 ml mjólk 25 g bráðið smjör Meira »

Tómattónuð gulrótarmauksúpa

12.12.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g gulrætur ½ dós niðursoðnir tómatar 4 sneiðar beikon 4 msk smátt sneiddur graslaukur 1 dós sýrður rjómi (18%) Í eldhúsinu: Vatn Meira »

Ofnbakaður saltfiskur með beikon

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g saltfiskur 2 cm engiferrót 1 stk. blaðlaukur 100 g íslenskur cheddar-ostur 12 sneiðar beikon (stökksteikt) Í eldhúsinu: 40 g smjör 40 g hveiti 300 ml mjólk Meira »

SNITTUBRAUÐ

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr 25 g pressuger, 1,7 g hveiti,2 tsk salt   Meira »

Fiskbollur

4.11.2011 Inkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g hökkuð ýsa 2 eggjahvítur 50 g rjómi 1-2 saxaðir skalottlaukar ½ tsk lyftiduft Í eldhúsinu: 50 g hveiti olía salt og pipar Meira »

STERKKRYDDAÐUR KARFI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar Meira »

LAMBASKANKI í GRÆNMETIS SÓSU

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 lambaskankar (leggir) 500 ml soð (vatn og kraftur) 2 laukar 100 g grænmeti (t.d. gulrætur,rófur, sellery eða eitthvað sem er til) Meira »