Tómattónuð gulrótarmauksúpa

mynd með uppskrift
Hráefni
» 500 g gulrætur
» ½ dós niðursoðnir tómatar
» 4 sneiðar beikon
» 4 msk smátt sneiddur graslaukur
» 1 dós sýrður rjómi (18%)
» Eftir þörfum Vatn

Fyrir 4

innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g gulrætur ½ dós niðursoðnir tómatar 4 sneiðar beikon 4 msk smátt sneiddur graslaukur 1 dós sýrður rjómi (18%) Í eldhúsinu: Vatn

Aðferð

Skrælið gulræturnar og setjið yfir til suðu í sjóðandi vatni.
Þegar gulræturnar eru hálfsoðnar bætið þá tómötunum
út í og sjóðið saman þar til gulræturnar eru orðnar vel
mjúkar. Bætið vatni út í ef þurfa þykir og fáið suðuna upp.
Á meðan súpan er að sjóða er gott að stökksteikja beikonið,
hræra upp sýrða rjómann og blanda 2 msk af graslauk
saman við.
Maukið súpuna síðan með töfrasprota þar til hún er
silkimjúk, bætið við 2 msk af skornum graslauk og kryddið
með salti og pipar. Smakkið súpuna til og látið hana sjóða
mjög rólega á meðan.
Ausið súpunni á diska, setjið eina góða matskeið af sýrða
rjómanum út í og stökka beikonið yfir.
Uppskrift úr Eldum Íslenskt úr kokkalandsliðinu
mynd Árni Torfason (ný bók)

Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 300 gr íslenskt bankabygg 10 stk sveppir ½ laukur 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 rófa 6 gulrætur Í eldhúsinu Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf Bygg sett í pott Meira »

KARTÖFLU RÖSTI MEÐ REYKTUR LAX

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 4 meðalstórar kartöflur 50ml olía 50ml sýrður rjómi 4 sneiðar reyktur lax salat   Meira »

Smurbrauð með hangikjöti

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8 sneiðar hangikjöt 4 soðin egg 4 sneiðar rúgbrauð 1 stkfínt sneiddur rauðlaukur ef fólk vill ferska piparrót og dill í stað majónes-baunasalats Meira »

SÆLKERASALAT

18.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 10 tómatar 15 ml balasmic Nokkur basilíkulauf 1 poki klettasalat 50 ml ólífuolía  Meira »

OFNBAKAÐUR SALTFISKUR MEÐ HVÍTLAUK

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g salfiskur útvatnaður 6-10 hvítlauksgeirar (skornir í sneiðar) 1/4 blaðlaukur skorin í ræmur 250 g sveppir (skornir í sneiðar) Meira »

STERKKRYDDAÐUR KARFI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar Meira »

Ristaðar svínakótilettur

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g svínakótilettur 100 ml maltöl 50 ml sæt sojasósa 1 kjarnhreinsaður eldpipar (chili) safi og börkur af ½ lime Meira »

HRÍSGRJÓNAGRAUTUR MEÐ LIFRARPYLSU

5.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 2 bolli River rice hrísgrjón 3 dl mjólk 1 stk lifrapylsa 1 tsk. salt   Meira »