STEIKTUR SALTFISKUR MEÐ ÓLÍFUM, HVÍTLAUK OG RAUÐUM PIPAR

mynd með uppskrift
Hráefni
» 800 g útvatnaður saltfiskur
» 1-2 stk. rauur ferskur pipar (chillí) (kjarnhreinsaður og skorinn í fínar ræmur
» 1 dl svartar ólífur (mega vera grænar)
» 4-6 hvítlauksgeirar (skornir í sneiðar)

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g útvatnaður saltfiskur 1-2 stk. rauður ferskur pipar (chillí) 1 dl svartar ólífur 4-6 hvítlauksgeirar

Aðferð

Skerum saltfiskinn í hæfilega stóra bita og veltum þeim upp úr hveiti. Steikið bitana á vel heitri pönnu í 4-5 mín. Skerum hvítlaukinn í sneiðar og chillíinn í fínar ræmur og bætum út á pönnuna, steikjum þar til hráefnið verður léttbrúnt. Þá bætum við ólífunum saman við. Það er ekkert mál að gera þennan rétt fyrirfram og skella honum síðan inn í ofn þegar gestina ber að garði. Gott er að bera fram mað góðu brakandi salati.

Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

TIPS: Varúð fyrir viðkvæma: Þessi réttur er mjög sterkur! Svo er líka gott að krydda aðeins með paprikudufti þegar ólífurnar fara á pönnuna.

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »

Að grafa lax

23.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt Meira »

Pastasalat með blaðlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 200 g pasta (jafnvel ferskt) 1 -2 stk blaðlaukur 1 búnt steinselja 3 matskeiðar hrein jógúrt Meira »

Steikt lambalifur með sætum kartöflum og mangó

20.10.2011 Þessi frábæri réttur kostar aðeins um 1200 krónur og er góður kvöldverður fyrir fjóra. Lifur er herramanns matur, mjög járnríkur og hollur. Passið bara að elda lifrina ekki of lengi. Meira »

Lambahamborgari með rósmaríni og hvítlauk

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 g lambahakk 2 msk hakkaður skalottlaukur 2 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1-2 msk saxað ferskt rósmarín brauð að eigin vali (t.d. hamborgarabrauð) Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

Ribeye-salat með agúrku og selleríi

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g 2 cm þykkar ribeye-steikur 2 pokar kál 1 agúrka 3 stilkar sellerí 2 msk balsamedik Í eldhúsinu: 3 msk ólífuolía salt og ferskur malaður svartur pipar Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »