Hjörtu með eldpipar, sveppum og engifer

mynd með uppskrift
Hráefni
» 900 g lambahjörtu, fituhreinsuð og skorin í strimla
» 1 rauðlaukur, saxaður smátt
» 1 msk ferskur engifer, rifinn
» 1 rauður eldpipar (chili), fræhreinsaður og skorinn í sneiðar
» 3 sellerístilkar, skornir í sneiðar
» Ögn Salt og pipar

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 900 g lambahjörtu 1 rauðlaukur 1 msk ferskur engifer, 1 rauður eldpipar (chili) 3 sellerístilkar Í eldhúsinu: Salt og pipar

Aðferð

Fituhreinsið hjörtun og skerið þau í strimla og steikið á
pönnu í um 3 mín. með lauknum. Setjið til hliðar.
Steikið sellerí, eldpipar og engifer á pönnu í um 2 mín.
Setjið þá hjörtun út í og steikið allt áfram.
Gott að bera fram með góðri kartöflumús, brauði og
salati. Uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu (ný bók) Árni Torfa ljósmyndari

kornflex kjúklingur

28.12.2011 Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira »

OFNBAKAÐUR SALTFISKUR MEÐ HVÍTLAUK

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g salfiskur útvatnaður 6-10 hvítlauksgeirar (skornir í sneiðar) 1/4 blaðlaukur skorin í ræmur 250 g sveppir (skornir í sneiðar) Meira »

LAUKSÚPA

21.10.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur   Meira »

SÆLKERASALAT

18.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 10 tómatar 15 ml balasmic Nokkur basilíkulauf 1 poki klettasalat 50 ml ólífuolía  Meira »

Heilhveitipönnukökur með hangikjötskurli

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 100 g heilhveiti 2 egg 400 g rjómaostur 2 búnt graslaukur 400 g fitulítið hangikjöt Í eldhúsinu: 500 ml mjólk 25 g bráðið smjör Meira »

langa í karrísósu með hýðisgrjónum

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.160-180 gr hreinsaður fiskur á mann ½ bolli hýðisgrjón ósoðin 2 stk laukur 2 stk gulrætur 400 gr seljurót 1 matskeið karrí 1 desilíter matreiðslurjómi 1 desilíter hveiti eða maizenamjöl 1 teningur fiski-eða grænmetiskraftur salt og pipar olía til steikingar Meira »

Lambahamborgari með rósmaríni og hvítlauk

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 g lambahakk 2 msk hakkaður skalottlaukur 2 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1-2 msk saxað ferskt rósmarín brauð að eigin vali (t.d. hamborgarabrauð) Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

STERKKRYDDAÐUR KARFI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar Meira »