Grænertusúpa

mynd með uppskrift
Hráefni
» 500 g frosnar grænar baunir
» 100 g beikon
» 1 gulrót
» 1 laukur

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur

Aðferð

Sjóðum baunirnar með grænmetinu, maukum í matvinnsluvél og sigtum vökvann í pott, blöndum léttsteiktu beikoni saman við og kryddum til með salti, pipar og grænmetiskrafti.

TIPS: þetta er grunnsúpa sem má krydda með ýmsum kryddum, þurrum sem ferskum. Eldhúsið er eins og vinnustofa, við leikum okkur þar með liti og bragð, munum bara að þegar við notum krydd og kraft að byrja smátt og bæta svo í eftir því sem við á og bragðlaukarnir dæma um.

Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

Tómattónuð gulrótarmauksúpa

12.12.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g gulrætur ½ dós niðursoðnir tómatar 4 sneiðar beikon 4 msk smátt sneiddur graslaukur 1 dós sýrður rjómi (18%) Í eldhúsinu: Vatn Meira »

Hangikjöt með uppstúf

20.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr hægt er að nota hangikjöt á beini úr frampart til að lækka hráefnisverðið. 800g hangikjöt úr frampart 1 l mjólk ögn ferskt mulið múskat Í eldhúsinu: Vatn 50 g smjör 50 g hveiti 1-2 msk sykur ögn af pipar og ½ tsk salt Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »

Hjörtu með eldpipar, sveppum og engifer

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 900 g lambahjörtu 1 rauðlaukur 1 msk ferskur engifer, 1 rauður eldpipar (chili) 3 sellerístilkar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

Bóndadóttir með berjablæju

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira »

Kjúklingasalat með rauðlauk

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1 kjúklingur ½ saxaður rauðlaukur 1 búnt klettasalat kryddjurtir að eigin vali ber, til dæmis kirsuber eða bláber Í eldhúsinu: Olía salt og pipar Meira »

NORMALBRAUÐ (OG MALTBRAUÐ)

19.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 500 g hveiti 400 g rúgsigtimjöl(sigtimjöl) 20 g salt 30 g þurrger (2 bréf)   Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »