Hitum olíu í potti, skerum síðan laukinn í sneiðar og svissum hann í olíunni. Bætum vatninu út í og látum suðuna koma upp. Þegar vatnið er farið að sjóða er n" />

LAUKSÚPA

mynd með uppskrift
Hráefni
» 4 laukar laukar
» 4stk. ristað brauð
» 4 sneiðar ostur

Fyrir 2

innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur

Aðferð

Hitum olíu í potti, skerum síðan laukinn í sneiðar og svissum hann í olíunni. Bætum vatninu út í og látum suðuna koma upp. Þegar vatnið er farið að sjóða er nauðsynlegt að fleyta sorann (brúnu froðuna) ofan af súpunni. Súpan er síðan krydduð með salti, pipar og súpukrafti eftir smekk og látin sjóða í 5 mínútur. Tökum fram súpuskálar (djúpar og eldfastar) og ausum í. Setjum brauð ofan í súpuna, rífum síðan ost yfir og setjum inn í 200 gráðu heitan ofn þar til osturinn er gratíneraður. 

Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

GRÆNMETISSÚPA

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 225 g kál eða grænmeti (notum það sem til er í ísskápnum) 100 g tómatar 50 g litlar pastamakarónur eða brotið spagettí Meira »

REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUK

23.12.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 400 gr kartöflur 600 gr reykt ýsuflök (roð- og beinlaus) 1 peli matreiðslurjómi 1 stk blaðlaukur (meðalstór) 100 gr smjör Meira »

FISKISÚPA KRYDDUÐ MEÐ KÓKOS OG KARRÝ

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 1 l fiski soð (vatn + kraftur ) 1 dós kókosmjólk 1 msk karrý 1 epli   Meira »

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

STEIKTUR SALTFISKUR MEÐ ÓLÍFUM, HVÍTLAUK OG RAUÐUM PIPAR

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g útvatnaður saltfiskur 1-2 stk. rauður ferskur pipar (chillí) 1 dl svartar ólífur 4-6 hvítlauksgeirar Meira »

Fiskisúpa með ítölskum blæ

30.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre Meira »

Heilhveitipönnukökur með hangikjötskurli

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 100 g heilhveiti 2 egg 400 g rjómaostur 2 búnt graslaukur 400 g fitulítið hangikjöt Í eldhúsinu: 500 ml mjólk 25 g bráðið smjör Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »