Hitum olíu í potti, skerum síðan laukinn í sneiðar og svissum hann í olíunni. Bætum vatninu út í og látum suðuna koma upp. Þegar vatnið er farið að sjóða er n" />

LAUKSÚPA

mynd með uppskrift
Hráefni
» 4 laukar laukar
» 4stk. ristað brauð
» 4 sneiðar ostur

Fyrir 2

innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur

Aðferð

Hitum olíu í potti, skerum síðan laukinn í sneiðar og svissum hann í olíunni. Bætum vatninu út í og látum suðuna koma upp. Þegar vatnið er farið að sjóða er nauðsynlegt að fleyta sorann (brúnu froðuna) ofan af súpunni. Súpan er síðan krydduð með salti, pipar og súpukrafti eftir smekk og látin sjóða í 5 mínútur. Tökum fram súpuskálar (djúpar og eldfastar) og ausum í. Setjum brauð ofan í súpuna, rífum síðan ost yfir og setjum inn í 200 gráðu heitan ofn þar til osturinn er gratíneraður. 

Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

Smurbrauð með hangikjöti

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8 sneiðar hangikjöt 4 soðin egg 4 sneiðar rúgbrauð 1 stkfínt sneiddur rauðlaukur ef fólk vill ferska piparrót og dill í stað majónes-baunasalats Meira »

Steikt lambalifur með sætum kartöflum og mangó

20.10.2011 Þessi frábæri réttur kostar aðeins um 1200 krónur og er góður kvöldverður fyrir fjóra. Lifur er herramanns matur, mjög járnríkur og hollur. Passið bara að elda lifrina ekki of lengi. Meira »

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »

kornflex kjúklingur

28.12.2011 Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira »

Heilhveitipönnukökur með hangikjötskurli

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 100 g heilhveiti 2 egg 400 g rjómaostur 2 búnt graslaukur 400 g fitulítið hangikjöt Í eldhúsinu: 500 ml mjólk 25 g bráðið smjör Meira »

Pastasalat með blaðlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 200 g pasta (jafnvel ferskt) 1 -2 stk blaðlaukur 1 búnt steinselja 3 matskeiðar hrein jógúrt Meira »

HRÍSGRJÓNAGRAUTUR MEÐ LIFRARPYLSU

5.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 2 bolli River rice hrísgrjón 3 dl mjólk 1 stk lifrapylsa 1 tsk. salt   Meira »