Það þurfa allir bolla af Jo

Blaðakonan Joanna Goddard er frábær penni og góð í að …
Blaðakonan Joanna Goddard er frábær penni og góð í að ná í efni sem vekur áhuga foreldra víða um heiminn.

Um þessar mundir er ákveðið sjálfsmildi í tísku. Að sleppa samviskubitinu krefst hugrekkis og stundum getur verið gott að sækja í þennan anda hjá þeim sem eru lengra komnir í þessum efnum. 

A Cup of Jo er frábær síða sem blaðakonan Joanna Goddard heldur úti. Goddard er góð í að sjá hlutina út frá kærleika og sjálfsmildi. Efni vefmiðilsins er allt milli himins og jarðar. Þar má finna fallegar sögur úr daglega lífinu. Fá hugmyndir að sniðugum uppeldisaðferðum eða bara að finna og sjá að hlutirnir eru í lagi, þó þeir séu ekki alveg fullkomnir. Foreldrar víðs vegar um heiminn virðast vera að fást við svipaða hluti. 

Ekki missa af því að lesa um hvernig aðrir foreldrar sameina fjölskyldulíf og vinnu. Tími með börnum er greinilega ekki það eina sem gefur börnum hugmynd um að foreldrar þeirra elski þau. Það eru margar frábærar sögur á vefsíðu Goddard. Instagram reikningur hennar gefur vísbendingu um fjölbreytileika efnisins. 

Sem dæmi um ráð til nýbakaðra foreldra segir Pilar Guzman ristjóri Martha Stewart Living á vefsíðunni, að það sé betra að vinna heima eftir að börnin eru sofnuð heldur en að missa af háttartíma þeirra. 

View this post on Instagram

For anyone who needs it today: You’re doing a great job.❤️ #cupofjoquotes

A post shared by Joanna Goddard (@cupofjo) on Apr 11, 2019 at 6:12am PDT

View this post on Instagram

Perspective. ❤️ #cupofjoquotes

A post shared by Joanna Goddard (@cupofjo) on Mar 19, 2019 at 2:41pm PDT

View this post on Instagram

Where the sun goes at night.☀️❤️ #cupofjoquotes

A post shared by Joanna Goddard (@cupofjo) on Feb 26, 2019 at 8:22am PST

View this post on Instagram

Bravo to all those raising kind boys. ❤️ (Rg @violetgaynor)

A post shared by Joanna Goddard (@cupofjo) on Feb 8, 2019 at 8:11am PST

View this post on Instagram

Delivery room attire.❤️ #cupofjoquotes

A post shared by Joanna Goddard (@cupofjo) on Feb 5, 2019 at 12:07pm PST








mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert