Paltrow í LAT-sambandi fyrir börnin

Gwyneth Paltrow er ánægð með það fyrirkomulag að búa fjóra …
Gwyneth Paltrow er ánægð með það fyrirkomulag að búa fjóra daga vikunnar með eiginmanni sínum Brad Falchuk. mbl.is/AFP

Gwyneth Paltrow og eiginmaður hennar Brad Falchuk hafi valið að búa fjóra daga í viku saman heima hjá henni. Þess á milli býr Falchuk á heimili sínu nálægt henni. Þetta kemur fram á vef Vogue.

Paltrow segir að fyrirkomulagið henti þeim vel. Þannig haldi þau heilbrigðri fjarlægð, samandið verður meira spennandi og minna rask verður á börnum þeirra. 

Sambandsráðgjafinn Charly Lester er sammála þessu og segir fjarbúð geta verið góðan kost. 

„Ef þú ert að koma úr langtímasambandi og ert búin/búinn að gera það upp getur verið að þú viljir gera hlutina öðruvísi í nýju sambandi. 

Þegar einstaklingar gifta sig í fyrsta skiptið er markmiðið oft að búa til fjölskyldu og þá getur verið góður kostur að búa undir sama þaki.

Fyrir einstaklinga sem eru að stofna til hjónabands númer tvö eða þrjú getur verið hentugra að halda tvö heimili. Sér í lagi ef fólk ætlar ekki að eignast börn saman.“

Paltrow og Falchuk eru ekki þau einu sem haga málunum á þennan hátt. Vinsældir fjarbúðar hjá samsettum fjölskyldum eru að aukast. Sambönd þar sem fólk er ekki alltaf saman hefur stundum verið kallað LAT (Living apart together). Sérfræðingar mæla með þessu fyrirkomulagi ef báðir aðilar eru sáttir við það.  

View this post on Instagram

In honor of our @goopmen launch, I want to shout out some of the most special men in my life (we also named our inaugural G. Label Men’s after them). @bradfalchuk @rstrauss16 @danldees @tleness @miguel_tied @tonywoods7 #jakepaltrow. Follow @goopmen and sign up for the newsletter at goop.com. From now on, we will have a Men tab on our site as well as a monthly newsletter devoted to you—from health to travel to an occasional circadian-rhythm-supporting lightbulb. We’re kicking it off with a special newsletter edited by our great friends and goopfellas podcast cohosts, chef Seamus Mullen and functional medicine practitioner Dr. Will Cole. We’re also launching G. Label Men—a collection of quality classic knits made in Italy. So ask yourself: Are you crystal-curious? And even if you’re not—are you, simply, curious? About the world, how to fit into it, what it means to live in 2019. We all get a little lost. We all wrestle our own shifting paradigms. We all want to grow and be present in our lives. Guidance from a clinical nutritionist, a psychotherapist, an intuitive, even a travel guide to the best adventure escapes can be an awfully welcome thing when you’re searching for some grounding. goop doesn’t claim to have all the answers, but we’re pretty committed to looking for them. Besides, men can make cookies with avocados instead of butter, too. Let’s not put people in boxes. So click on stuff, read stuff—fuck it, go on a cleanse. You deserve it. And most of all, welcome to goop. Love, GP

A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) on Jun 2, 2019 at 5:15pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert