Frosti og Hrafnhildur eiga von á barni

Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir hefur skapað fjölmörg áhugaverð verk sem listrænn stjórnandi ...
Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir hefur skapað fjölmörg áhugaverð verk sem listrænn stjórnandi og stílisti í gegnum tíðina. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Handritshöfundurinn og kvikmyndaleikstjórinn Frosti Jón Runólfsson og stílistinn Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir eiga von á barni í lok þessa árs. Þetta kom fram á samfélagssíðu Hrafnhildar nýverið. Þar skrifar hún: 

Elsku vinir. Langþráður draumur okkar er að rætast. Við eigum von á barni í lok árs og gætum ekki verið hamingjusamari.“

Barnavefur mbl.is óskar parinu innilega til hamingju með fréttirnar.

mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu