Fyrsta opinbera heimsókn Archie á döfinni

Fjölskyldan heldur til Suður Afríku þann 23. september næstkomandi.
Fjölskyldan heldur til Suður Afríku þann 23. september næstkomandi. AFP

Harry Bretaprins segir í nýrri færslu á Instagram að hann hlakki til að sýna eiginkonu sinni og syni Suður-Afríku. Hertogafjölskyldan af Sussex heldur í sína fyrstu opinberu ferð hinn 23. september næstkomandi og er áfangastaðurinn Suður-Afríka. Þetta verður því fyrsta opinbera heimsókn Archie litla, sem verður rúmlega 4 mánaða þá.

„Eftir nokkrar vikur heldur fjölskyldan okkar í sína fyrstu opinberu ferð til Afríku, svæði í heiminum sem hefur verið mitt annað heimili síðustu tvo áratugi. Teymið okkar mun aðstoða okkur við að gera innihaldsríka dagskrá sem við erum svo spennt að deila með ykkur,“ skrifaði prinsinn. 

Fjölskyldan mun ferðast til Suður-Afríku en Harry fer einnig til Bótsvana, Malaví og Angóla.

Harry og Meghan hafa áður farið saman til Afríku en stuttu eftir að þau hófu samband sitt fóru þau saman til Bótsvana. Þau fóru aftur til landsins árið 2017 til að fagna afmæli hennar. 

View this post on Instagram

“In just a few weeks our family will be taking its first official tour to Africa, a region of the world that over the past two decades has been a second home to me. Our team has helped create a meaningful programme that we’re so excited to share with you. On a personal note, I can’t wait to introduce my wife and son to South Africa! We’ll see all of you very soon.” - The Duke For the official tour, the family will be visiting South Africa together 🇿🇦 and The Duke will be carrying out visits to Malawi 🇲🇼, Angola 🇦🇴 and Botswana 🇧🇼 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Our monthly social awareness approach follows key accounts that inspire us and highlight those working towards positive change. As a lead up to the tour, for the month of September, we wish to celebrate the beauty of this wonderful continent as a whole: from local organisations working hard to better the environment, to the young leaders paving the way for a better future for the Commonwealth and beyond. These selected groups are a small representation of the incredible work being done in Africa today from countless people, local communities and organisations. To find out more about them, please consider following or supporting the below accounts: @DlalaNje @GoGooLive @YouthAlert @Queens_Commonwealth_Trust @QueensYoungLeaders @QueensCanopy @AfricanParksNetwork @DesmondTutuHIVFoundation @Sentebale @TheHaloTrust @MinesAdvisoryGroup @EveryDayAfrica @NelsonMandelaFoundationsa @NatGeo @PaintedWolfConservancy @Lewa_wildlife @AfricanWildlifeFoundation @Serengeti_National_Park @NRT_Kenya @Conservation_Lower_Zambezi @Giraffe_Conservation @VirungaNationalPark All photos used above are from accounts we are now following

A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 1, 2019 at 12:50am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert