Linda Ben og Ragnar eignuðust stúlku

Linda Ben eignaðist stúlku.
Linda Ben eignaðist stúlku. Skjáskot/Instagram

Matarbloggarinn Linda Ben og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson eignuðust stúlku 1. nóvember. Linda tilkynnti um fæðingu dóttur sinnar á Instagram í gær.

Þetta er annað barn þeirra Lindu og Ragnars, en fyrir eiga þau einn son. Linda rek­ur vef­inn Linda­ben.is en þar er að finna mikið safn af girni­leg­um upp­skrift­um af öllu tagi, allt frá ein­föld­um sj­eik­um upp í flókið sæta­brauð. 

Barnavefur mbl.is óskar fjölskyldunni til hamingju!

View this post on Instagram

Elsku fallega stelpan okkar fæddist þann 1.11 eftir 39 vikna og 4 daga meðgöngu 💞 . Hún vóg 4050 g og mældist 52 cm við fæðingu, algjörlega fullkomin 🙏🏻✨ . Við svífum um à bleiku skýi í sælu vímu með hjörtun okkar full af þakklæti, lífið er virkilega gott með draumadísinni okkar 💞

A post shared by Linda Ben (@lindaben) on Nov 3, 2019 at 4:33am PST

mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu