Linda Ben og Ragnar eignuðust stúlku

Linda Ben eignaðist stúlku.
Linda Ben eignaðist stúlku. Skjáskot/Instagram

Matarbloggarinn Linda Ben og eiginmaður hennar Ragnar Einarsson eignuðust stúlku 1. nóvember. Linda tilkynnti um fæðingu dóttur sinnar á Instagram í gær.

Þetta er annað barn þeirra Lindu og Ragnars, en fyrir eiga þau einn son. Linda rek­ur vef­inn Linda­ben.is en þar er að finna mikið safn af girni­leg­um upp­skrift­um af öllu tagi, allt frá ein­föld­um sj­eik­um upp í flókið sæta­brauð. 

Barnavefur mbl.is óskar fjölskyldunni til hamingju!

mbl.is