Eurovision-barnið komið heiminn

Bar Refaeli sýndi óléttukúluna í ágúst á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
Bar Refaeli sýndi óléttukúluna í ágúst á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. AFP

Ísraelska fyrirsætan Bar Refa­eli eignaðist sitt þriðja barn á þremur og hálfu ári á dögunum. Fyrirsætan var kynnir á Eurovision í Tel Aviv í fyrra en þá fór lítið fyrir óléttukúlunni. Refa­eli greindi frá komu barnsins á Instagram og benti á þá staðreynd að hún hefði eignast þrjú börn á þremur og hálfu ári. 

Fyrirsætan er gift Adis Ezra. Sam­an eiga þau dæt­urn­ar Liv sem er þriggja ára og Elle sem fædd­ist í októ­ber 2017. 

Hér er Bar Refaeli að kynna Eurovision í maí.
Hér er Bar Refaeli að kynna Eurovision í maí. skjáskot/Youtube
View this post on Instagram

Same week, same place, same dress. Different years. Ready for a skinny decade 😁 🍼🍼🍼

A post shared by Bar Refaeli (@barrefaeli) on Dec 31, 2019 at 8:29am PST

View this post on Instagram

This is what real GLAM looks like. 3rd baby in 3.5 years. 🐣🐣🐣 #FamilyIsEverything Life is beautiful ♥️

A post shared by Bar Refaeli (@barrefaeli) on Jan 18, 2020 at 2:12am PST

mbl.is