Eignuðust litla stúlku í storminum

Guðrún Helga Sørtveit eignaðist sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn.
Guðrún Helga Sørtveit eignaðist sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Ljósmynd/Aðsend

Blogg­ar­inn Guðrún Helga Sørtveit og kærasti hennar Steinar Örn Gunnarsson eignuðust dóttur á föstudaginn síðastliðinn, þegar djúp lægð gekk yfir landið. 

Guðrún deildi fréttunum í gærkvöldi og segist ekki geta lýst með orðum hvernig henni líður að vera loksins komin með dóttur sína í fangið. 

Barnavefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is