Sýnir slitförin eftir meðgönguna

Ashley Graham deildi mynd af slitförunum.
Ashley Graham deildi mynd af slitförunum. Skjáskot/Instagram

Fyrirsætan Ashley Graham sýndi á dögunum slitförin sem hún fékk eftir að hafa gengið með son inn Isaac. 

Isaac litli kom í heminn 18. janúar síðastliðinn og hefur Graham verið dugleg að deila reynslu sinnni af meðgöngunni, fæðingunni og öllu því sem tekur við eftir fæðinguna. Undir myndina af slitförunum skrifaði Graham: „Sama ég, nokkrar nýjar sögur.“

Myndin hefur fengið 1,3 milljónir læka og fjöldi manns hefur skilið eftir fallegar athugasemdir við myndina þar sem þau þakka henni fyrir að deila myndinni og hrósa henni. 

View this post on Instagram

same me. few new stories.

A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) on Feb 17, 2020 at 12:23pm PST

mbl.is