Alyona og Raggi Sig eignuðust stúlku

Alyona og Ragnar eignuðust stúlku í dag.
Alyona og Ragnar eignuðust stúlku í dag. Skjáskot/Instagram

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson og kærasta hans Alyona eignuðust litla stúlku. Stúlkan litla kom í heiminn í dag og tilkynnti móðir hennar um fæðinguna á Instagram.

Litla stúlkan virðist hafa fengið nafnið Mia. Þetta er fyrsta barn þeirra Ragnars og Alyonu saman en fyrir á hann einn son. Alyona er rússnesk en þau Ragnar kynntust þegar hann lék með rússneska liðinu Rostov. Nú leikur hann með FC Copenhagen. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

🖤Mia🖤 20.06.20 #myprettymia

A post shared by Alyona (@alskur_) on Jun 20, 2020 at 6:13am PDT

mbl.is