Fjölskyldubað í garðinum

Það þarf ekki að kosta mikið að baða sig í …
Það þarf ekki að kosta mikið að baða sig í garðinum. mbl.is/skjáskot Instagram

Íslenskar fjölskyldur er meira en nokkurn tíman áður farnar að líta inn á við og skoða hvað hægt er að gera sniðugt á blettinum heima. 

Í heitari löndum eru fjölskyldur að mati sumra aðeins heimakærari, en nú þegar Íslendingar hafa minni möguleika á að ferðast til heitari landa og fara í afþreyingu erlendis með börnin, þá er gott að sjá hvað nágrannar okkar í öðrum löndum gera til að hafa það gaman. 

Það er ótrúlega auðvelt að setja rúmið út í garð. Að leggja fallega á borð eða að setja stóran bala út í garð og leyfa þannig börnunum að baða sig í sólinni. 

Rúmið út í garð

Borðað úti

Lautarferð á ströndina

Baðað sig úti

View this post on Instagram

Tvagning with a view. #torp #gotland #siggetorpet #sweden #summer #sommar #trädgård #badkar

A post shared by emma sundh (@emmasundh) on Jun 14, 2019 at 10:51am PDT

Góðar hugmyndir

 

mbl.is