Dóttir Chris De Burgh gengur með tvíbura

Chris De Burgh og dóttir hans Rosanna.
Chris De Burgh og dóttir hans Rosanna. Skjáskot/Instagram

Dóttir írska söngvarans Chris De Burgh og fyrrverandi ungfrú heimur, Rosanna Davison, gengur nú með eineggja tvíbura eftir að hafa glímt við ófrjósemi. Hún hefur misst fóstur fjórtán sinnum líklega vegna röskunar í ónæmiskerfinu en læknar höfðu talið henni trú um að hún gæti aldrei gengið með barn. 

Davison og maðurinn hennar eignuðust sitt fyrsta barn á síðasta ári með hjálp staðgöngumóður en eiga nú óvænt von á tvíburum. Davison sem var kjörin ungfrú heimur árið 2003 er að vonum mjög ánægð. 

„Við höfum misst fóstur fjórtán sinnum á síðustu árum og farið í gegnum mjög erfiðar frjósemismeðferðir. Loks ákváðum við að eignast barn með hjálp staðgöngumóður. Mér var sagt að ég gæti aldrei gengið með barn vegna ónæmiskerfis míns og engar meðferðir komu að gagni. Það að þetta hafi svo óvart gerst er draumi líkast. Svona kraftaverk kunna að taka tíma en þau geta gerst á óvæntan hátt,“ segir Davison sem veit ekki hvað varð til þess að hún varð ólétt með náttúrulegum hætti. Hún trúir því að samkomubannið hafi hjálpað henni að slaka vel á.

View this post on Instagram

We have some news! @Wesquirke and I are beyond overjoyed to announce that we’re expecting identical twin boys this November 💙💙 We’re absolutely thrilled to complete our family and for our daughter Sophia to have two siblings so close in age to her. As I’ve spoken openly about this year, we struggled with fourteen pregnancy losses over the past few years and a challenging fertility journey before finally welcoming Sophia last November by gestational surrogate. I was told that I would probably never be able to carry my own baby due to a suspected immune system dysfunction, which numerous different medical treatments failed to rectify. So for this to just happen naturally, and to have twins too by complete chance, is an absolute dream come true for us ❤️ My doctor can’t offer a medical explanation for why I have been able to sustain this pregnancy and it will probably always remain one of life’s mysteries. However, we found out I was pregnant after the first month of lockdown when I was far more physically relaxed than I’ve been in years and enjoying the slow pace of family life at home, despite the anxiety and sadness in the outside world. So perhaps that time out from the stress of busy everyday life made all the difference. We still can’t quite believe it ourselves and it’s taken a long time to properly process it and feel ready to share the news. As if 2020 hasn’t already been packed with enough surprises! 😅 Fertility miracles may take some time, but they really can happen in the most unexpected and magical ways 💫 As always, sending so much love to those of you still on your baby journey. Never give up hope 🕊 #twinpregnancy #novemberbabies #month5 #halfwaythere #fertilityawareness

A post shared by Rosanna Davison MSc (@rosanna_davison) on Jul 22, 2020 at 5:30am PDT



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert