Joey Christ og Alma eiga von á dreng

mbl.is/Kristinn Magnússon

Rapparinn og útvarpsmaðurinn Jóhann Kristófer Stefánsson, kallaður Joey Christ, og kærasta hans, Alma Gytha Huntingdon-Williams, eiga von á barni í næsta mánuði.

Parið á von á dreng en Joey birti mynd þar sem fram kom að mánuður væri í að „litli homie“ mætti á svæðið.

View this post on Instagram

Mánuður í að litli homie mæti á svæðið 👨‍👩‍👦

A post shared by joey (@jhnnkrstfr) on Oct 28, 2020 at 11:16am PDT

mbl.is