Gurrý og Egill nefndu soninn

Guðríður Jónsdóttir og Egill Einarsson eiga tvö börn.
Guðríður Jónsdóttir og Egill Einarsson eiga tvö börn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Snyrti­fræðing­ur­inn Guðríður Jóns­dótt­ir, Gurrý, og kær­asti henn­ar Eg­ill Ein­ars­son einkaþjálfari gáfu syni sínum nafn um helgina. Drengurinn, sem kom í heiminn í maí, fékk nafnið Aron Leó. 

„Litli fékk nafn í dag. Aron Leó Egilsson,“ skrifaði Egill meðal annars á Instagram. Egill er stoltur tveggja barna faðir. Nafnaveislan fór fram í afmæli Evu Malenar, dóttur Egils og Gurrýjar. 

mbl.is