Guðrún og Steinar eiga von á dreng

Guðrún Helga verðandi stráka mamma.
Guðrún Helga verðandi stráka mamma. Ljósmynd/Aðsend

Guðrún Helga Sörtveit, áhrifavaldur og bloggari á Trendnet, tilkynnti á dögunum að hún ætti von á dreng í haust. Fyrir eiga hún og sambýlismaður hennar, Steinar Örn Gunnarsson, eina dóttur sem er tveggja ára. 

„Litli bróðir, Steinarsson Sörtveit,“ skrifaði Guðrún við Instagram-færslu sína þar sem hún greinir frá kyni barnsins. 

 Barnavefurinn óskar þeim til hamingju.

mbl.is