Kristjana og Haraldur eignuðust dóttur

Haraldur Franklín Magnús og Kristjana Arnarsdóttir.
Haraldur Franklín Magnús og Kristjana Arnarsdóttir. Skjáskot/Instagram

Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust dóttur hinn 30. júní síðastliðinn. Þetta er fyrsta barn parsins sem deildi mynd af nýfæddri dótturinni í sameiginlegri færslu á Instagram í gær. 

Kristjana og Haraldur hafa verið saman um nokkurra ára skeið og trúlofuðu sig í apríl. 

Smartland óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is