Saga og Villi naglbítur eiga von á barni

Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson.
Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson. mbl.is/Haraldur Jónasson / Hari

Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listamaður og Vilhelm Anton Jónsson, eða Villi naglbítur eins og hann er kallaður, eiga von á barni. Saga er gengin 21 viku á leið. Parið byrjaði saman árið 2019. 

Saga hefur unnið að myndlist sinni síðustu ár ásamt því að taka einstakar ljósmyndir. Villi hefur á sama tíma unnið við þáttagerð ásamt því að gefa út Vísindabækur fyrir börn. 

Barnavefurinn óskar þeim til hamingju með stækkandi fjölskyldu! 

View this post on Instagram

A post shared by Saga Sig (@sagasig)

mbl.is