Love Island-stjörnur orðnir foreldrar

Tommy Fury og Molly Mae Hauge eignuðust barn 23. janúar.
Tommy Fury og Molly Mae Hauge eignuðust barn 23. janúar. Skjáskot/Instagram.

Íslandsvinkonan og Love Island-stjarnan Molly-Mae Hauge eignaðist sitt fyrsta barn með kærasta sínum, Tommy Fury, fyrir viku síðan.

Tíðindunum deildi hún með fylgjendum sínum á Instagram.

View this post on Instagram

A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae)

Mae tók þátt í fimmtu þáttaröð raun­veru­leikaþátt­anna vin­sælu og hafnaði í öðru sæti ásamt kær­asta sín­um, Tommy Fury. Parið er enn sam­an í dag og hef­ur notið mik­illa vin­sælda á sam­fé­lags­miðlum. 

mbl.is