Þingkonan Berglind Ósk barnshafandi

Berglind Ósk Guðmundsdóttir.
Berglind Ósk Guðmundsdóttir. mbl.is/Arnþór

Berglind Ósk Guðmundsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins og Daníel Matthíasson eiga von á barni saman. 

Frá þessu greinir Berglind Ósk á Instagram.

Berglind Ósk, sem á fyrir dótturina Emilíu Margréti, hefur verið alþingiskona Norðausturkjördæmis frá árinu 2021, en Daníel er verkefnastjóri.

Barna­vef­ur­inn ósk­ar þeim Berglindi Ósk og Daníel inni­lega til ham­ingju!

mbl.is