Fallegustu eyjur í heimi

Er eitthvað betra en afskekkt eyja?
Er eitthvað betra en afskekkt eyja? Ljósmynd/Pexels

Veðrið fer blíðum höndum um ferðamenn á þeim 25 eyjum sem valdar voru þær fallegustu í heimi á ferðavefnum Travel and Leisure. Einhver kann að sakna Vestmannaeyja eða Flateyjar en sólríkir áfangastaðir með fallegum ströndum eru allsráðandi á listanum. 

Hér má sjá þær 25 eyjur sem komust á listann:

1. Mílos - Grikklandi. Einkunn. Einkunn: 95.50. 

2. Folegandros - Grikklandi. Einkunn: 95.47. 

3. Sankti Vinsent og Grenadíneyjar. Einkunn: 91.69. 

4. Madeira - Portúgal. Einkunn: 91.56. 

5. Andamaneyjar. Einkunn: 91.24. 

6. Sikiley - Ítalía. Einkunn: 90.49. 

Sólríkir staðir með fullkomnu landslagi fyrir myndatökur eru vinsælar.
Sólríkir staðir með fullkomnu landslagi fyrir myndatökur eru vinsælar. Ljósmynd/Pexels

7. Koh Samui - Taíland. Einkunn: 90.34. 

8. Balí - Indónesía. Einkunn: 90.32. 

9. Hawaii-eyja. Einkunn: 90.06. 

10. Galápagoseyjar - Ekvador. Einkunn: 90.00. 

11. Kauai - Hawaii. Einkunn: 89.88. 

12. Maui - Hawaii. Einkunn: 89.76. 

13. Santoríni - Grikkland. Einkunn: 89.61. 

Maldíveyjar.
Maldíveyjar. Ljósmynd/Pexels

14. Maldíveyjar. Einkunn: 89.10. 

15. Hvar og Dalmatíu-eyjur - Króatía. Einkunn: 89.10

16. Sardinía - Ítalía. Einkunn: 88.75. 

17. Harbour-eyja - Bahamaeyjum. Einkunn: 88.74. 

18. Arúba. Einkunn: 88.72. 

19. Palawan - Filippseyjum. Einkunn: 88.63. 

20. Sankti Lúsía. Einkunn: 88.41. 

21. Mallorca - Spánn. Einkunn: 88.39. 

22. Angvilla. Einkunn: 88.39. 

23. Eleuthera - Bahamaeyjum. Einkunn: 88.20. 

24. Seychelles-eyjur. Einkunn: 88.00. 

24. Sri Lanka. Einkunn: 88.00. 

mbl.is

Bloggað um fréttina