Umtalað partí á Metropolitan

Kiefer Sutherland með föður sínum Donald Sutherland
Kiefer Sutherland með föður sínum Donald Sutherland Reuters

Margt bar til tíðinda í tengslum við samkvæmi sem haldið var á Metropolitan Museum of Art safninu í New Yorkí Bandaríkjunum um helgina.  

Vakti það m.a. athygli að söngkonurnar Rihanna og Madonna mættu í samkvæmið. Þá er leikarinn Kiefer Sutherland sagður hafa skallað fatahönnuð í eftirpartíi að samkvæminu loknu og nefbrotið hann.

Ekki hefur verið greint frá því hvernig á árekstri Sutherland og hönnuðarins Jack McColloughs stóð að öðru leyti en því að deilur þeirrahafi tengst leikkonunni Brooke Shields, sem einnig var í samkvæminu.

Sutherland er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem hörkutólið Jack Bauer í sjónvarpsþáttaröðinni '24'.

Fjöldi stjana sótti samkvæmið, þeirra á meðal Justin Timberlake, Kate Moss, Helena Christensen, Marc Jacobs, Bruce Willis og Cindy Crawford.

Söngkonan Madonna tók samkvæmið fram yfir réttarhöld í ættleiðingarmáli sínu …
Söngkonan Madonna tók samkvæmið fram yfir réttarhöld í ættleiðingarmáli sínu í Malaví. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes