Vigdís hlustar á Baggalút og Hjálma

Vigdís Finnbogadóttir hefur dálæti á nýrri tónlist.
Vigdís Finnbogadóttir hefur dálæti á nýrri tónlist. Ernir Eyjólfsson

Vigdís Finnbogadóttir, fjórði forseti íslenska lýðveldisins, prýðir nýjasta tölublað Monitor sem kom út í dag. Tölublaðið er jafnframt 100. tölublað Monitor sem götublað og tveggja ára afmælisritið.

Í viðtalinu spjallar Vigdís við Einar Lövdahl blaðamann um allt milli himins og jarðar sem viðkemur tilverunni og íslensku þjóðfélagi en þar er hún m.a. spurð út í hvaða tónlist rati oftast á fóninn hjá henni. „Mér finnst ægilega gaman að hlusta á Hjálma, Hjaltalín og Baggalút. Ég held mikið upp á þessa þrenningu og ekki má nú gleyma Sigur Rós,“ svarar þessi fyrsti þjóðkjörni kvenforseti heims.

Viðtalið má lesa í fullri lengd hér beint fyrir neðan.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Yrsa Sigurðardóttir
3
Liza Marklund
4
Peter Nyström, Peter Mohlin og Mohlin & Nyström

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er kominn tími á tiltekt og gott að losa sig við gamalt dót sem gerir ekkert gagn inni í einhverri geymslu og er aldrei notað. Gefðu þeim hlutum sem þú ekki notar framhaldslíf á öðru heimili.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Yrsa Sigurðardóttir
3
Liza Marklund
4
Peter Nyström, Peter Mohlin og Mohlin & Nyström

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er kominn tími á tiltekt og gott að losa sig við gamalt dót sem gerir ekkert gagn inni í einhverri geymslu og er aldrei notað. Gefðu þeim hlutum sem þú ekki notar framhaldslíf á öðru heimili.