Lenti vélinni er flugstjórinn dó

Helen og John Collins.
Helen og John Collins.

Áttræð kona nauðlenti lítilli Cessna-flugvél í Wisconsin eftir að flugstjórinn, sem var eiginmaður hennar, lést um borð í vélinni. Konan hafði mjög litla flugreynslu.

Helen Collins var róleg er hún lenti vélinni á flugvelli í Cherryland. Konan hefur tekið nokkra flugtíma en það var fyrir 30 árum, segir sonur hennar við AP-fréttastofuna.

Sonurinn, sem einnig er flugmaður, leiðbeindi móður sinni í gegnum talstöðina við lendinguna.

Konan og eiginmaðurinn voru að koma heim úr sumarhúsi sínu er maðurinn fékk hjartaáfall og lést. Vélin var nærri bensínlaus er konunni tókst loks að lenda henni. Þá hafði drepist á öðrum hreyfli vélarinnar.

Konan hélt þó ró sinni. „Ég hafði þegar misst pabba minn og ég mátti ekki til þess hugsa að missa mömmu líka,“ sagði sonurinn.

Cessna-flugvél.
Cessna-flugvél.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes