Mannakorn halda tónleika í Háskólabíói

Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson.
Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson. mbl.is/Eggert

Hljómsveitin Mannakorn, þ.e. Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson, heldur tónleika í Háskólabíói 20. október næstkomandi.

Auk Magnúsar og Eiríks koma fram á tónleikunum þau Ellen Kristjánsdóttir, Stefán Már Magnússon, Benedikt Brynleifsson, Þór Úlfarsson og Kjartan Valdimarsson.