Margar geta tekið við af Kim Cattrall

Getur einhver tekið við Kim Cattrall?
Getur einhver tekið við Kim Cattrall? AFP

Kim Cattrall sem fór með hlutverk Samönthu í þáttunum og kvikmyndunum Sex and the City eða Beðmálum í borginni er tilbúin að gefa hlutverkið frá sér. Cattrall sem vill ekki endurtaka kvikmyndaleikinn í þriðja sinn kom með uppástungur um arftaka sína. 

Upphafið af þessu var að leikkonan Sara Jessica Parker sagði í þætti Ellenar Degeneres að Degeneres gæti leikið Samönthu, þó svo um grín var að ræða tók Cattrall sjálf vel í það og kom með fleiri uppástungur. 

Cattrall setti Opruh Winfrey í fyrsta sætið en nefndi líka grínleikkonuna Tiffany Haddish og Modern Family-leikkonuna Sofiu Vergara. „Svo margar stórkostlegar leikkonur að velja úr sem gætu gert Samönthu að þeirra eigin,“ tísti Cattrall. 

Ellen Degeneres.
Ellen Degeneres. mbl.isAFP
Tiffany Haddish.
Tiffany Haddish. AFP
Sofia Vergara.
Sofia Vergara. AFP
Oprah Winfrey.
Oprah Winfrey. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes