Hvítt duft sent til Meghan og Harry

Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband í …
Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í hjónaband í maí. AFP

Lögreglan í London rannsakar nú atvik sem upp kom í Kensington-höll en bréf með hvítu dufti var sent til Meghan Markle og Harry Bretaprins. 

Evening Standard greinir frá því að í bréfinu hafi verið skilaboð sem innihéldu kynþáttahatur. Lögreglumenn sem vinna við hryðjuverk voru kallaðir til hinn 12. febrúar. Verðandi hjónin fengu því ekki bréfið í hendurnar en voru látin vita. 

Í ljós kom að hvíta duftið var ekki skaðlegt en lögreglan er sögð vera á varðbergi og er stöðugt verið að endurmeta öryggisgæsluna fyrir brúðkaup þeirra í lok maí. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson