Fry greindist með krabbamein

Leikarinn Stephen Fry í apríl í fyrra.
Leikarinn Stephen Fry í apríl í fyrra. AFP

Breski leikarinn Stephen Fry hefur greint frá því að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Hann gekkst undir aðgerð í janúar og segir hann að allt hafi gengið vel. Honum líði prýðilega núna.

Fry, sem er sextugur, tjáði sig um heilsufarsvanda sinn á Twitter.

„Mér þykir leitt að hafa ekki getað talað um þetta fyrr en hérna er ég að útskýra hvað hefur verið í gangi,“ sagði hann í myndbandi.

„Að því er ég best veit er búið að fjarlægja meinið,“ sagði hann og bætti við: „Í augnablikinu er ég í góðu formi og hamingjusamur“.

Fry, sem hefur verið kynnir Bafta-verðlaunanna undanfarin ár, varð að draga sig út úr hátíðinni í ár vegna veikindanna.

Krabbameinið uppgötvaðist í hefðbundinni flensusprautu sem hann fór í fyrir jól.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes