Fyrrverandi ráðherra verður verslunarstjóri

Óttarr Proppé.
Óttarr Proppé. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Óttarr Proppé hefur verið ráðinn sem verslunarstjóri Bóksölu stúdenta. Hann mun hefja störf 1. júní. 

Óttarr hefur víðtæka þekkingu og reynslu af bóksölu en hann starfaði hjá Almenna bókafélaginu, Eymundsson og Máli og menningu á árunum 1987 til 2010. Frá árinu 2010 til ársins 2017 starfaði Óttarr á vettvangi stjórnmála með Besta flokknum og Bjartri framtíð; í borgarstjórn, sem alþingismaður og sem heilbrigðisráðherra. Hefur hann sinnt ýmsum trúnaðar- og nefndarstörfum í gegnum tíðina.  Óttarr er líka rokkstjarna og lagahöfundur, en hefur einnig starfað sem leikari, handritshöfundur, hljóðmaður og framleiðandi við kvikmynda- og heimildarmyndagerð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson