Sjáðu þegar Egill bað Tönju

Egill Halldórsson og Tanja Ýr.
Egill Halldórsson og Tanja Ýr. Ljósmynd/Þorgeir Ólafsson

Egill Halldórsson bað Tönju Ýrar kærustu sinnar í Mexíkó. Tanja Ýr greindi frá þessu á Instagram fyrr í dag. Parið er mikið ævintýrafólk en Egill rekur fyrirtækið Wake Up Reykjavík en Tanja Ýr er með sína eigin snyrtivörulínu. Auk þess var hún Ungfrú Ísland 2013. Parið er búið að vera saman í fimm ár en þau kynntust árið 2009. 

Egill sagði í samtali við Smartland í byrjun ársins að hún hefði ýtt honum út á samfélagsmiðlabrautina en hægt er að segja að þau séu sannar samfélagsmiðlastjörnur. 

I said YES 💍🙊❤️ @egillhalldorsson

A post shared by Tanja Ýr 💃 (@tanjayra) on Apr 15, 2018 at 9:49am PDT

Tanja Ýr og Egill Árnason.
Tanja Ýr og Egill Árnason. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is