Eins og viskí í tebolla

Svona lítur bókakápan út á nýrri bók Reese Witherspoon „Wiskey ...
Svona lítur bókakápan út á nýrri bók Reese Witherspoon „Wiskey in a Teacup“. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Leikkonan Reese Witherspoon elskar bækur. Hún hefur verið með bókaklúbb á samfélagsmiðlum sem heitir: Halló sólargeisli, þar sem hún ræðir uppáhalds bækurnar sínar. Fylgjendur hennar eru því himinlifandi við þær fregnir að þann 18. september næstkomandi kemur út bók eftir hana sjálfa sem ber nafnið „Wiskey in a teacup“.

Orðatiltækið þegar kona er sögð eins og viskí í tebolla vísar til orða ömmu Witherspoon, Dorotheu, sem lýsir konum úr suðurríkjum Bandaríkjanna með þessum hætti. Að vera prúð og falleg að utan en sterkar og logandi að innan.

Hey y’all! I’m so excited to share that I’m bringing #WhiskeyInATeacup to your city! I’m gonna spill the tea on Southern living: food, beauty, decor, you name it - and I’ll bring a special guest to each stop! So tag your besties and come chat with me! September 17 — New York, NY, The Town Hall Theatre September 18 — Charleston, SC, Gaillard Center September 19 — Charlotte, NC, Belk Theatre September 20 — Birmingham, AL, Alabama Theatre September 21 — Louisville, KY, Whitney Hall September 22 — Washington, DC, The Anthem September 23 — Nashville, TN, The Schermerhorn Symphony Center September 27 — Waco, TX, Magnolia Market

A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on Jul 9, 2018 at 7:06am PDT

Bók Reese Witherspoon lýsir áhrifum þess á konur að alast upp í suðurríkjunum. Hún segir sjálf að hún taki arfleifð sína með sér hvert sem hún fer. Hvernig hún stíliserar heimilið sitt, hvernig hún talar, dansar og greiðir sér. Í bókinni deilir Witherspoon girnilegum uppskriftum frá ömmu sinni sem og helstu fjölskylduvenjum; hún talar um viðburði eins og veislur um miðja nótt í hlöðunni, garðveislur fyrir brúðurina fyrir brúðkaupið, undursamlegir jóladags morgnar og fleira í þeim dúrnum. 

Lesendur víða um heiminn eru spenntir fyrir því að geta tileinkað sér hluta af því sem Witherspoon hefur fram að færa. 

Forbidden love. Courage. Family secrets. @reesewitherspoon’s July book pick, #NextYearInHavana by @chanelcleeton, is one that’s filled with passion, mystery and romance—and we can’t wait for you to get your hands on this incredible story! When Marisol, a Cuban-American woman, returns to Havana to scatter her grandmother’s ashes, she starts to discover a side of her history that’s as complicated as it is beautiful… and in the process, she finds love where she shouldn’t. It’s an absolutely beautiful story that you’ll wish could go on and on, whether you’re turning pages or listening on @audible_com. We can’t wait to hear what you think!

A post shared by Reese’sBookClubxHelloSunshine (@reesesbookclubxhellosunshine) on Jul 2, 2018 at 10:35am PDTmbl.is