Kona fer í stríð tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs

Úr myndinni Kona fer í stríð.
Úr myndinni Kona fer í stríð.

Kvikmyndin Kona fer í stríð, sem leikstýrt er af Benedikt Erlingssyni, hefur verið tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Þetta verður í 15. skiptið sem verðlaunin verða afhent, en það er í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Ósló þriðjudaginn 30. október.

Kvikmyndirnar fimm sem tilnefndar eru til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 eru:

Ísland - Kona fer í stríð (enskur titill: Woman at War) í leikstjórn Benedikts Erlingssonar (leikstjórn / handrit), Ólafur Egill Egilsson (handrit).

Danmörk - Vetrarbræður (á frummáli: Vinterbrødre / enskur titill: Winter Brothers) í leikstjórn Hlyns Pálmasonar (leikstjórn / handrit).

Finnland - Góðhjartaði drápsmaðurinn (á frummáli: Armomurhaaja / enskur titill: Euthanizer) í leikstjórn Teemu Nikki (leikstjórn / handrit).

Noregur - Thelma í leikstjórn Joachim Trier (leikstjórn / handrit), Eskil Vogt (handrit). 

Svíþjóð - Korparna (enskur titill: Ravens) í leikstjórn Jens Assur (leikstjórn / handrit). 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes