Kona fer í stríð tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs

Úr myndinni Kona fer í stríð.
Úr myndinni Kona fer í stríð.

Kvikmyndin Kona fer í stríð, sem leikstýrt er af Benedikt Erlingssyni, hefur verið tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Þetta verður í 15. skiptið sem verðlaunin verða afhent, en það er í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Ósló þriðjudaginn 30. október.

Kvikmyndirnar fimm sem tilnefndar eru til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 eru:

Ísland - Kona fer í stríð (enskur titill: Woman at War) í leikstjórn Benedikts Erlingssonar (leikstjórn / handrit), Ólafur Egill Egilsson (handrit).

Danmörk - Vetrarbræður (á frummáli: Vinterbrødre / enskur titill: Winter Brothers) í leikstjórn Hlyns Pálmasonar (leikstjórn / handrit).

Finnland - Góðhjartaði drápsmaðurinn (á frummáli: Armomurhaaja / enskur titill: Euthanizer) í leikstjórn Teemu Nikki (leikstjórn / handrit).

Noregur - Thelma í leikstjórn Joachim Trier (leikstjórn / handrit), Eskil Vogt (handrit). 

Svíþjóð - Korparna (enskur titill: Ravens) í leikstjórn Jens Assur (leikstjórn / handrit). 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes