Roberts í sálfræðitrylli

Julia Roberts.
Julia Roberts. AFP

Kvikmyndastjörnur hafa undanfarin misseri streymt yfir í sjónvarp og nú er röðin komin að sjálfri Juliu Roberts en hún fer með aðalhlutverkið í nýjum sálfræðitrylli, Homecoming, sem hóf göngu sína á Amazon Video fyrr í þessum mánuði.

Eli Horowitz og Micah Bloomberg eru mennirnir á bak við þættina sem byggjast á samnefndu hlaðvarpi.

Roberts leikur Heidi Bergman, konu sem starfaði áður hjá stofnun sem hefur það hlutverk að hjálpa særðum hermönnum að laga sig að lífinu á ný. Hún hefur nú söðlað um, vinnur sem gengilbeina, þegar stofnunin hefur uppi á henni og byrjar að spyrja áleitinna spurninga, eins og hvers vegna hún hafi látið af störfum.

Að sögn aðstandenda er áhorfendum hollara að hafa beltin spennt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes