Flateyjargátan fær blendnar viðtökur

Lára Jó­hanna Jóns­dótt­ir fer með aðal­hlut­verkið í þátt­un­um.
Lára Jó­hanna Jóns­dótt­ir fer með aðal­hlut­verkið í þátt­un­um.

Fyrsti þátturinn af Flateyjargátunni var frumsýndur á RÚV í gær, sunnudag. Íslendingar láta ekki leikna íslenska sjónvarpsþætti fram hjá sér fara. Þeir lágu heldur ekki á skoðunum sínum á meðan og eftir að þættinum lauk. 

Þættirnir fengu blendnar viðtökur á Twitter eins og sjá má á nokkrum athugasemdum hér að neðan. Ræddu margir hljóðið í þáttunum sem þeim þótti ekki gott. Skemmtikrafturinn Margrét Erla Maack lýsti síðan þáttunum eins og mjög langri og flottri auglýsingu fyrir Geysisverslanirnar. mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lætur reyna á sannfæringarkraft þinn. Leitaðu því ekki langt yfir skammt heldur slakaðu á og þegar ró er komin yfir þig þá blasir lausnin við.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lætur reyna á sannfæringarkraft þinn. Leitaðu því ekki langt yfir skammt heldur slakaðu á og þegar ró er komin yfir þig þá blasir lausnin við.