Rappari skotinn til bana

Kevin Fret.
Kevin Fret. Skjáskot af YouTube

Rapparinn Kevin Fret, sem einnig er þekktur baráttumaður fyrir réttindum LGBT, var skotinn til bana í Púertó Ríkó í gær. Hann var 24 ára gamall.

Fret var á vélhjóli þegar skotið var á hann í höfuðborginni, San Juan, og hæfðu morðingjarnir hann átta sinnum. Morðið er í rannsókn lögreglu. Það sem af er ári hafa 22 verið myrtir í Púertó Ríkó, það eru 22 morð á 10 dögum.

Frétt BBC

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes