Hugh Grant biðlar til þjófa

Brotist var inn í bíl Hugh Grant á dögunum.
Brotist var inn í bíl Hugh Grant á dögunum. AFP

Hugh Grant bað óprúttna aðila sem brutust inn í bíl hans á dögunum að skila því sem þeir tóku. Breski leikarinn reyndi að ná til þjófanna í gegnum Twitter. Af öllu því sem var tekið er handritið að Paddington 2 leikaranum kærast.

Bað hann fólk sem þekkti til þeirra sem stálu tösku úr bíl hans að biðja þjófana um að skila handritinu. Sagði hann margra vikna vinnu af punktum og hugmyndum hafa verið skrifaðar á handritið. Einnig var hann til í að fá sjúkraskírteini barna sinna aftur. 

Hugh Grant ásamt eiginkonu sinni Önnu Elisabet Eberstein.
Hugh Grant ásamt eiginkonu sinni Önnu Elisabet Eberstein. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vandamál varðandi nágranna veldur þér áhyggjum. Vertu til taks, þá verða allir ánægðir. Ástarsamband líður undir lok.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vandamál varðandi nágranna veldur þér áhyggjum. Vertu til taks, þá verða allir ánægðir. Ástarsamband líður undir lok.