Anderson í áfalli vegna handtöku Assange

Pamela Anderson.
Pamela Anderson. mbl.is/AFP

Standvörðurinn fyrrverandi Pamela Anderson er í áfalli yfir tíðindum dagsins. Anderson sem er góð vinkona Julian Assange og var um tíma sögð eiga í ástarsambandi við hann tjáði sig um handtökuna á honum á Twitter. 

„Ég er í áfalli... Ég heyrði illa hvað hann sagði. Hann lítur illa út. Hvernig gátuð þið, Ekvador? (Vegna þess að hann fletti ofan af ykkur). Hvernig gátuð þið þetta, Bretland? Þið eruð auðvitað tík Bandaríkjanna og þurfið að beina athyglinni í aðra átt en að heimskulega Brexit-ruglinu ykkar,“ skrifaði Anderson. 

Hún birti strax aðra færslu þar sem hún fer ekki fögrum orðum um Bandaríkin og vandar Donald Trump ekki kveðjurnar. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes