Leikarinn Rip Torn látinn

Bandaríski leikarinn Rip Torn.
Bandaríski leikarinn Rip Torn. AFP

Bandaríski leikarinn Rip Torn er látinn 88 ára að aldri. Torn lést í gær á heimili sínu í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum.

Torn var meðal annars var þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum „The Larry Sanders Show“ og kvikmyndum eins og „Men in Black“.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við að yfirmenn þínir, foreldrar eða nánir vinir mistúlki gerðir þínar í dag. Leyfðu því að hvíla um sinn meðan undirmeðvitundin glímir við það.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við að yfirmenn þínir, foreldrar eða nánir vinir mistúlki gerðir þínar í dag. Leyfðu því að hvíla um sinn meðan undirmeðvitundin glímir við það.