Fólkið sem fær þig til að hlæja á Twitter

Það er rætt um margt á Twitter.
Það er rætt um margt á Twitter. Ljósmynd/Pexels

Það gengur ýmislegt á í Twitter-heiminum í hverri viku. Þrátt fyrir að gríðarlega margir Íslendingar noti Twitter á hverjum degi eru ekki allir sem kíkja á Twitter reglulega. Hér er samantekt á skemmtilegustu tístum vikunnar.

Það er fátt verra en að brenna sig á tungunni.


Tónlistarkonan Salka Sól segir frá ævintýrunum sem fylgja því að ganga með barn

Gott orðagrín svíkur engan

Gunnar ruglaðist eitthvað þegar tilkynnt var um hverjir skrifa handrit Áramótaskaupsins 2019


Bragi Valdimar skoðaði óhugnanlegan heim Smjattpattanna



Eflaust einhverjir fleiri sem hafa velt þessu fyrir sér



Siffi G veltir fyrir sér Biblíusögunum

 Albert Ingason er með stafsetninguna á hreinu

 Valdimar er dyggur lesandi mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes