Olivia Newton-John heiðruð

Olivia Newton-John.
Olivia Newton-John. AFP

Olivia Newton-John, ástralska söngkonan sem fæddist í Bretlandi, er ein þeirra hefur verið sæmd heiðursorðu Elísabetar Englandsdrottningar.

Newton-John sló í gegn í söngvamyndinni Grease og hefur átt rúmlega fimm áratuga farsælan feril.

Á meðal annarra sem hlutu nafnbótina voru Hollywood-leikstjórarnir Sam Mendes og Steve McQueen.

Krikket-hetjurnar Joe Root og Ben Stoke, sem urðu heimsmeistarar í sumar, voru einnig á listanum.

„Ég fæddist í Cambridge og er mjög stolt af breskum uppruna mínum og þakklát fyrir að fá þessa viðurkenningu frá Bretlandi,“ sagði Newton-John við AP-fréttastofuna.

Hún flutti til Ástralíu með fjölskyldu sinni þegar hún var fimm ára.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson