Flytja inn saman eftir 2 ára hjónaband

Hjónin eru flutt inn saman.
Hjónin eru flutt inn saman. Frazer Harrison

Leikkonan Kaley Cuoco og eiginmaður hennar Karl Cook eru loksins flutt inn saman eftir tveggja ára hjónaband. 

Cuoco sýndi frá fyrsta kvöldinu þeirra saman í sameiginlegu húsi sínu á laugardaginn. Cuoco og Cook gengu í það heilaga árið 2018 og höfðu verið í sambandi í tvö ár fyrir það. 

Þau fluttu þó ekki inn saman eftir brúðkaupið heldur bjó hann enn á búgarði sínum og Cuoco í húsi sínu. Ástandið var þó aðeins tímabundið því þau voru að byggja draumahúsið sitt saman, sem þau eru nú að endingu flutt inn í saman. 

Cuoco og Karl elduðu fyrstu máltíðina sína saman í húsinu, drukku kokteila og höfðu það svo kósý og horfðu á kvikmynd. 

View this post on Instagram

HOME 🥰👩‍❤️‍💋‍👨

A post shared by Kaley Cuoco (@kaleycuoco) on Mar 14, 2020 at 7:17pm PDT

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Angela Marsons
5
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef þú stendur þig að því að rifja eitthvað upp sem ekki er þess virði, skaltu stoppa og fara að gera eitthvað annað. Göngutúr í náttúrunni er snilld.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Angela Marsons
5
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef þú stendur þig að því að rifja eitthvað upp sem ekki er þess virði, skaltu stoppa og fara að gera eitthvað annað. Göngutúr í náttúrunni er snilld.