Bubbi mættur í sjónvarpið með Níu líf

Bubbi Morthens er samofinn þjóðarsálinni í öllum sínum birtingarmyndum. Stjarnan sem rís úr slorinu, skoðanaglaði gasprarinn, skrifblinda ljóðskáldið, fíkillinn sem reis upp, kvennamaðurinn og sá sem elskar aðeins eina konu, veiðimaðurinn, friðarsinninn og boxarinn. Sögur Bubba Morthens eru sögur okkar allra. 

Nú hefur Sjónvarp Símans tekið upp aðdraganda leiksýningarinnar Níu líf og geta áhorfendur séð hvernig hún lifnaði við á fjölum Borgarleikhússins í tveimur þáttum ásamt tónleikum með Bubba sjálfum. Líflegir þættir sem eru fullir af tónlist eftir Bubba ásamt viðtölum við leikara og aðstandendur sýningarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes