Tvífari Juliu Roberts syngur eins og engill

Arpi Alto þykir einstaklega lík Juliu Roberts.
Arpi Alto þykir einstaklega lík Juliu Roberts. mbl.is/YouTube

Armenska söngkonan Arpi Alto hefur farið eins og stormsveipur um netið að undanförnu. Hún þykir einstaklega lík leikkonunni Juliu Roberts. Svo eru margir á því að hún sé með einstaka rödd. 

Í fyrstu var myndböndum af henni dreift, með þeim orðum að hún væri dóttir Roberts. En að sjálfsögðu er svo ekki.

Hún þykir syngja lagið „The Girl from Ipanema“ eins og enginn annar. 

Sjón er sögu ríkari.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ást er að viðurkenna sjálfan sig og aðra. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildarlausn mála. Hugur þinn er skarpur og þolinmóður og þú setur markið hátt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ást er að viðurkenna sjálfan sig og aðra. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildarlausn mála. Hugur þinn er skarpur og þolinmóður og þú setur markið hátt.