Baggalútur með nýjan hásumarssmell

Hljómsveitin Baggalútur sendi frá sér nýtt lag í dag.
Hljómsveitin Baggalútur sendi frá sér nýtt lag í dag. mbl.is/Ómar Óskarsson

Baggalútur sendir frá sér sérlegan hásumarssmell í tilefni af einmuna veðurblíðu og nýju innanlandsmeti í bongói.

Lagið kallast Tíu dropar af sól, en það mun vera akkúrat það magn af sólskini sem nægir einni manneskju til að halda sönsum á árinu 2020.

Lagið var hljóðritað í Hljóðrita núna í júlí og upptökum stjórnaði Guðmundur Kristinn Jónsson en hann sá einnig um hljóðblöndun og tónjöfnun. 

Lagið er aðgengilegt á streymisveitu Spotify.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert oft varaður við því að láta ekki tímann renna þér úr greipum. Ekki halda áfram að gera og segja hluti endurtekið einungis vegna venjunnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert oft varaður við því að láta ekki tímann renna þér úr greipum. Ekki halda áfram að gera og segja hluti endurtekið einungis vegna venjunnar.