Robert Bell látinn 68 ára að aldri

Kool & the Gang á tónleikum í Þýskalandi árið 2017.
Kool & the Gang á tónleikum í Þýskalandi árið 2017. Ljósmynd/Wikipedia.org/ Andreas Lawen

Ronald Bell, einn stofnenda hljómsveitarinnar Kool & the Gang, er látinn 68 ára að aldri. Hann stofnaði hljómsveitina með bróður sínum, Robert „Kool“ Bell.

Mörg lög sveitarinnar nutu mikillar hylli á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Lög eins og Celebration, Ladies' Night og Jungle Boogie.

Tónlist hljómsveitarinnar var einn notuð í kvikmyndum eins og Saturday Night Fever og Pulp Fiction.

Bell lést á heimili sínu á Virgin Islands og var eiginkona hans við hlið hans á banabeðinu að sögn útgefanda Bell. Ekki kemur fram hvert dánarmein hans var.

Frétt BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes